Ljósmyndaskólinn > Forsíða

Ljósmyndaskólinn

Ljósmyndari: Steve Lorenz

Markmið skólans

er aÐ kenna ljósmyndun, aÐ auka veg ljósmyndunar á Íslandi og valmöguleika í menntun ljósmyndara meÐ listsköpun aÐ leiÐarljósi.

Nánar um skólann

Námslán

LánasjóÐur íslenskra námsmanna lánar aÐ fullu fyrir skólagjöldum og framfærslu.

Sækja um

NÁMSKRÁ

SKÓLAÁRIÐ 2015—2016

Skoða Sækja PDF <

Nemendaverk

Sjá öll Nemendaverk

Blogg

Sjá öll Blogg
Steingrímur Eyfjörð með listamannaspjall sunnudaginn 22. janúar, kl. 14.00
Steingrímur Eyfjörð með listamannaspjall sunnudaginn 22. janúar, kl. 14.00

Steingrímur Eyfjörð með listamannaspjall í Hafnarborg, sunnudaginn 22. janúar kl. 14.00.

Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans opnar þann 28. janúar kl. 15.00
Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans opnar þann 28. janúar kl. 15.00

Þann 28.janúar næstkomandi opnar útskriftarsýning Ljósmyndaskólans í Lækningaminjasafninu á Seltjarnarnesi. Sýningin stendur til 12. febrúar og er opin á fimmtudögum til sunnudags frá kl. 12.00 – 18.00.

Ljósmyndanámskeið fyrir börn og unglinga í mars.
Ljósmyndanámskeið fyrir börn og unglinga í mars.

Ljósmyndanámskeið fyrir börn og unglinga á aldrinum 12-16 ára. Kennt verður dagana 15., 17. og 20. mars frá kl. 17.00 – 20.30.

Undirbúningur útskriftarsýningar þriðja árs nemenda á lokastigi.
Undirbúningur útskriftarsýningar þriðja árs nemenda á lokastigi.

Nemendur þriðja árs Ljósmyndakólans eru nú í óða önn að leggja lokahönd á undirbúning útskriftarsýningar […]

Enn eru nokkur pláss laus á byrjendanámskeið í ljósmyndun sem hefst 2. febrúar
Enn eru nokkur pláss laus á byrjendanámskeið í ljósmyndun sem hefst 2. febrúar

Ljósmyndanámskeið fyrir byrjendur.
Kennt verður þrjú kvöld, 2. febrúar, 7. febrúar og 9. febrúar frá kl. 18.00-21.00.
Á námskeiðinu eru kennd undirstöðuatriði í ljósmyndun; allt það sem þú þarft til að byrja að skapa þínar eigin myndir.

Instagram#ljosmyndaskolinn