Ljósmyndaskólinn > Forsíða

Mynd mánaðarins

Ljósmyndari: Hrafnhildur Heiða Gunnlaugsdóttir

Markmið skólans

er aÐ kenna ljósmyndun, aÐ auka veg ljósmyndunar á Íslandi og valmöguleika í menntun ljósmyndara meÐ listsköpun aÐ leiÐarljósi.

Nánar um skólann

100% lán

LánasjóÐur íslenskra námsmanna lánar aÐ fullu fyrir skólagjöldum og framfærslu.

Sækja um

NÁMSKRÁ

SKÓLAÁRIÐ 2015—2016

Skoða Sækja PDF

Nemendaverk

Sjá öll Nemendaverk

Blogg

Sjá öll Blogg
Námskeið á haustönn; byrjendanámskeið og tíska og „bjútií“ljósmyndun….
Námskeið á haustönn; byrjendanámskeið og tíska og „bjútií“ljósmyndun….

Tvö byrjendanámskeið; Ljósmyndun 1 og eitt námskeið með Kára Sverris í tímarita „bjútí“ og tískuljósmyndun.

Hrafnhildur Heiða Gunnlaugsdóttir
Hrafnhildur Heiða Gunnlaugsdóttir

Verkið sem prýðir forsíðu heimasíðu skólans að þessu sinni er eftir ljósmyndarann Hrafnhildi Heiðu Gunnlaugsdóttur […]

Opið hús í Ljósmyndaskólanum á Menningarnótt 20. ágúst.
Opið hús í Ljósmyndaskólanum á Menningarnótt 20. ágúst.

Opið hús í Ljósmyndaskólanum á Menningarnótt frá kl.13.00-20.00. Kynning á vefgalleríi þar sem hægt verður að kaupa ljósmyndaverk og ýmislegt fleira. Hlökkum til að sjá ykkur.

Götuljósmyndun skemmtilegust!
Götuljósmyndun skemmtilegust!

Í sumar var boðið upp á ljósmyndanámskeið fyrir börn og unglinga. Emma er ein úr þessum hópi vaskra krakka hér á myndinni sem öll tóku þátt í námskeiðinu. Henni finnst götuljósmyndun skemmtilegust og Martin Parr dálítið uppáhalds ljósmyndarinn núna.

Olga sýnir á Vopnaskaki 29. júní til 3. júlí 2016
Olga sýnir á Vopnaskaki 29. júní til 3. júlí 2016

Olga Helgadóttir verður með sýningu á Vopnaskaki, bæjarhátið Vopnfirðinga sem stendur dagana 29. júní – 3. júlí.

Instagram#ljosmyndaskolinn