Ljósmyndaskólinn > Forsíða

Ljósmyndaskólinn

Ljósmyndari:

Markmið skólans

er aÐ kenna ljósmyndun, aÐ auka veg ljósmyndunar á Íslandi og valmöguleika í menntun ljósmyndara meÐ listsköpun aÐ leiÐarljósi.

Nánar um skólann

Námslán

LánasjóÐur íslenskra námsmanna lánar aÐ fullu fyrir skólagjöldum og framfærslu.

Sækja um

Nemendaverk

Sjá öll Nemendaverk

Blogg

Sjá öll Blogg
Ég held að ljósmyndun hafi valið mig
Ég held að ljósmyndun hafi valið mig

Vorblað Ljósmyndaskólans kemur út nú í lok mánaðarins. Mun það meðal annars liggja frammi á Uppskeruhátíð skólans sem haldin verður dagana 26. – 28. maí. Í blaðinu eru myndir og viðtöl við nemendur og kennara skólans svo eitthvað sé nefnt. Þar birtist þetta viðtal við Sögu Sig. sem kennir við skólann.

Uppskeruhátíð í Ljósmyndaskólanum dagana 26.-28. maí.
Uppskeruhátíð í Ljósmyndaskólanum dagana 26.-28. maí.

Opið verður í Ljósmyndaskólanum Hólmaslóð 6, 101 Reykjavík
föstudaginn 26/5 kl.16.00 – 18.00
laugardaginn 27/5 kl. 11.00 – 17.00
sunnudaginn 28/5 kl. 11.00 – 17.00
Allir velkomnir!

Skapandi ljósmyndun á Íslandi hefur tekið gríðarstórt stökk á 20 árum.
Skapandi ljósmyndun á Íslandi hefur tekið gríðarstórt stökk á 20 árum.

Eftirfarandi viðtal við Einar Fal verður í Vorblaði skólans sem út mun koma í lok mánaðarins. Blaðið er stútfullt af efni; myndum af verkum nemenda, viðtölum við núverandi og fyrrverandi nemendur, kennara skólans… svo nokkuð sé nefnt. En hér kemur viðtalið við Einar Fal.

Nú er opið fyrir umsóknir fyrir skólarárið 2017 – 2018
Nú er opið fyrir umsóknir fyrir skólarárið 2017 – 2018

Nú er opið fyrir umsóknir í Ljósmyndaskólanum fyrir skólaárið 2017-2018. Umsóknarfrestur er til 18. júni.

Spjall við Kristinu Petrošiutė
Spjall við Kristinu Petrošiutė

Kristina Petrošiutė opnaði nýlega sýningu í galleríi í borginni Kaunas í Litháen. Í vorblaði skólans sem kemur út í lok maí verður viðtal við Kristinu um sýninguna, lífið eftir Ljósmyndaskólann og fleira en hér birtum við smá bútur úr þessu viðtali.

Instagram#ljosmyndaskolinn