Ljósmyndaskólinn > Forsíða

Ljósmyndaskólinn

Ljósmyndari: Laufey Elíasdóttir

Markmið skólans

er aÐ kenna ljósmyndun, aÐ auka veg ljósmyndunar á Íslandi og valmöguleika í menntun ljósmyndara meÐ listsköpun aÐ leiÐarljósi.

Nánar um skólann

Námslán

LánasjóÐur íslenskra námsmanna lánar aÐ fullu fyrir skólagjöldum og framfærslu.

Sækja um

NÁMSKRÁ

SKÓLAÁRIÐ 2015—2016

Skoða Sækja PDF <

Nemendaverk

Sjá öll Nemendaverk

Blogg

Sjá öll Blogg
Ljósmyndun 1 – námskeið í lok apríl og byrjun maí.
Ljósmyndun 1 – námskeið í lok apríl og byrjun maí.

Ljósmyndanámskeið fyrir byrjendur.
Kennt verður þrjú kvöld, 27. apríl, 2. og 4. maí frá kl. 18.00-21.00.
Á námskeiðinu eru kennd undirstöðuatriði í ljósmyndun; allt það sem þú þarft til að byrja að skapa þínar eigin myndir.

Ljósmyndanámskeiði fyrir börn og unglinga var að ljúka.
Ljósmyndanámskeiði fyrir börn og unglinga var að ljúka.

Ljósmyndaskólinn stóð nú í mars fyrir ljósmyndasnámskeiði fyrir börn og unglinga á aldrinum 12-16 ára og var því að ljúka. Myndin sem hér fylgir er tekin af hópnum í lok námskeiðsins.

Rollling line í Nýlistassafninu.
Rollling line í Nýlistassafninu.

  Þann 18. mars opnar Nýlistasafnið sína fyrstu sýningu í nýju rými  í Marshallhúsinu að […]

“Slæmur félagsskapur” í Marshallhúsinu!
“Slæmur félagsskapur” í Marshallhúsinu!

Marshallhúsið er ný miðstöð myndlistar í Reykjavík, þar sem Kling & Bang, Nýlistasafnið og Stúdíó Ólafur Elíasson hafa aðsetur. Laugardaginn þann 18. mars 2017 munu Kling & Bang vígja aðstöðu sína í Marshallhúsinu með opnun sýningarinnar “Slæmur félagsskapur”. Sýningin er samsýning átta listamanna sem eru að hasla sér völl á myndlistarsviðinu.

Frá Hörgshóli til Hollywood í Ramskram
Frá Hörgshóli til Hollywood í Ramskram

Frá Hörgshóli til Hollywood. Mæðginin Guðbjörg Stella Dottir og Friðgeir Helgason sýna í Ramskram. Sýningin opnar þann 18. mars kl. 17.00 og stendur til 28. apríl.

Instagram#ljosmyndaskolinn