Ljósmyndaskólinn > Forsíða

Ljósmyndaskólinn

Ljósmyndari: Steinunn Gríma Kristinsdóttir

Markmið skólans

er aÐ kenna ljósmyndun, aÐ auka veg ljósmyndunar á Íslandi og valmöguleika í menntun ljósmyndara meÐ listsköpun aÐ leiÐarljósi.

Nánar um skólann

Námslán

LánasjóÐur íslenskra námsmanna lánar aÐ fullu fyrir skólagjöldum og framfærslu.

Sækja um

NÁMSKRÁ

SKÓLAÁRIÐ 2015—2016

Skoða Sækja PDF <

Nemendaverk

Sjá öll Nemendaverk

Blogg

Sjá öll Blogg
Steinunn Gríma Kristinsdóttir – Mundi
Steinunn Gríma Kristinsdóttir – Mundi

Steinunn Gríma Kristinsdóttir var ein þeirra sem útskrifuðust úr Ljósmyndaskólanum þann 28. janúar. Lokaverkefni hennar nefndist Mundi.

Úskriftarsýningin – síðasta sýningarhelgi.
Úskriftarsýningin – síðasta sýningarhelgi.

Síðustu forvöð eru nú að sjá útskriftarsýningu nemenda þriðja árs Ljósmyndaskólans í Lækningaminjasafninu á Seltjarnarnesi. Sýningunni lýkur 12. febrúar. Um helgina er opið frá 12.00-18.00.

Andlit norðursins fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin 2016
Andlit norðursins fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin 2016

Ragnar Axelsson hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2016 í flokki fræðirita og bóka almenns efnis fyrir ljósmyndabókina Andlit […]

Elma Karen í viðtali í Fréttatímanum.
Elma Karen í viðtali í Fréttatímanum.

Elma Karen er í viðtali í Fréttatímanum, föstudaginn þann 10. febrúar 2017.
Þar segir hún frá lokaverkefninu sínu við Ljósmyndaskólann en í verkinu segir hún sína eigin sögu.

Myndir frá opnun útskriftarsýningar Ljósmyndaskólans 28. janúar 2017
Myndir frá opnun útskriftarsýningar Ljósmyndaskólans 28. janúar 2017

Hér má sjá nokkrar myndir frá opnun útskriftarsýningar Ljósmyndaskólans þann 28. janúar 2017. Að þessu sinni útskrifuðust 7 nemendur og óskum við þeim innilega til hamingju með þennan áfanga.

Instagram#ljosmyndaskolinn