Ljósmyndaskólinn > Forsíða

Ljósmyndaskólinn

Ljósmyndari: Einar Falur Ingólfsson

Markmið skólans

er aÐ kenna ljósmyndun, aÐ auka veg ljósmyndunar á Íslandi og valmöguleika í menntun ljósmyndara meÐ listsköpun aÐ leiÐarljósi.

Nánar um skólann

Námslán

LánasjóÐur íslenskra námsmanna lánar aÐ fullu fyrir skólagjöldum og framfærslu.

Sækja um

Nemendaverk

Sjá öll Nemendaverk

Blogg

Sjá öll Blogg
Upprennandi í Ramskram – Kamil Grygo
Upprennandi í Ramskram – Kamil Grygo

Upprennandi í Ramskram 17. nóvember 2018 – 30. des.
Kamil Grygo opnar sýninguna Eyja þann 15. desember kl.17.00.

Upprennandi í Ramskram – Sonja Margrét Ólafsdóttir
Upprennandi í Ramskram – Sonja Margrét Ólafsdóttir

Upprennandi í Ramskram 17. nóvember 2018 – 30. des.
Sonja Margrét Ólafsdóttir opnar sýninguna Blómin í baðinu þann 8. desember kl.17.00.

Upprennandi í Ramskram – Hjördís Jónsdóttir
Upprennandi í Ramskram – Hjördís Jónsdóttir

Upprennandi í Ramskram 17. nóvember 2018 – 30. des.
Hjördís Jónsdóttir opnar sýninguna #NOFILTER þann 1. desember kl.17.00.

Upprennandi í Ramskram – Ásgeir Pétursson
Upprennandi í Ramskram – Ásgeir Pétursson

Upprennandi í Ramskram 17. nóvember 2018 – 30.des.
Ásgeir Pétursson opnar sýninguna Loftleiðir / Airways, laugardaginn 24. nóv. kl.17.00.

Ljósmyndaskólinn – Ekki hægt að verða fyrir vonbrigðum á París Photo!
Ljósmyndaskólinn – Ekki hægt að verða fyrir vonbrigðum á París Photo!

Paris Photo er stór alþjóðleg ljósmyndahátíð og listamessa, helguð ljósmyndamiðlinum sem haldin er í nóvember mánuði ár hvert í París. Hefur hátíðin verið haldin síðan árið 1997. Fjöldinn allur af hliðaratburðum er einnig í boði þann tíma sem hátíðin er haldin; bókamessur og sýningar af ýmsum toga. Setur hátíðin svip á menningarlíf Parísarborgar á meðan á henni stendur.

Instagram#ljosmyndaskolinn