Ljósmyndaskólinn > Forsíða

Opið er fyrir umsóknir

Markmið skólans

er aÐ kenna ljósmyndun, aÐ auka veg ljósmyndunar á Íslandi og valmöguleika í menntun ljósmyndara meÐ listsköpun aÐ leiÐarljósi.

Nánar um skólann

100% lán

LánasjóÐur íslenskra námsmanna lánar aÐ fullu fyrir skólagjöldum og framfærslu.

Sækja um

NÁMSKRÁ

SKÓLAÁRIÐ 2015—2016

Skoða Sækja PDF

Nemendaverk

Sjá öll Nemendaverk

Blogg

Sjá öll Blogg
Anne Floriane Marie Jeanneau: I am a darkroom person and I love the idea of creating a piece of art with the light.
Anne Floriane Marie Jeanneau: I am a darkroom person and I love the idea of creating a piece of art with the light.

Í Island Monitor frá 27. maí er skemmtilegt viðtal við Anne Floriane Marie Jeanneau, nemanda í Ljósmyndaskólanum, um það af hverju hún valdi að læra ljósmyndun, hverjum hún kysi að bjóða í mat, hvað er gott og vont við Ísland og allskonar…. Anne Floriane er frá Frakklandi og einn margra erlendra nemenda við skólann. Kíkið á þetta.

Viðtal við Helgu Nínu um árin í Ljósmyndaskólanum, verkefnið 101 SHOPKEEPERS og ýmislegt annað.
Viðtal við Helgu Nínu um árin í Ljósmyndaskólanum, verkefnið 101 SHOPKEEPERS og ýmislegt annað.

Samhliða sýningu 1. árs nemenda Ljósmyndaskólans kom út blað. Það er stútfullt af myndum og viðtölum við nemendur, bæði þá sem enn eru hér við nám og þá sem eru útskrifaðir og eru að vinna að ýmsum spennandi verkefnum. Kíktu á þetta.

Viðtal við Önnu Maggý nemanda á 1. ári í Ljósmyndaskólanum.
Viðtal við Önnu Maggý nemanda á 1. ári í Ljósmyndaskólanum.

Anna Maggý er ein þeirra sem stundaði nám við Ljósmyndaskólann síðasta vetur. Hún segir þetta um námið og veruna í skólanum.

Viðtal við Ryan Ruth, nemanda á 1. ári í Ljósmyndaskólanum.
Viðtal við Ryan Ruth, nemanda á 1. ári í Ljósmyndaskólanum.

All margir nemendur skólans koma erlendis frá. Ryan Ruth er einn þeirra hann er frá Bandaríkjunum.

Sýningu 1. árs nema Ljósmyndaskólans lýkur þann 5. júní.
Sýningu 1. árs nema Ljósmyndaskólans lýkur þann 5. júní.

Nú fer hver að verða síðastur til að koma og sjá stórskemmtilega og fjölbreytta sýning […]

Instagram#ljosmyndaskolinn