Ljósmyndaskólinn > Forsíða

Ljósmyndaskólinn

Ljósmyndari: Elín Ósk Jóhannsdóttir

Markmið skólans

er aÐ kenna ljósmyndun, aÐ auka veg ljósmyndunar á Íslandi og valmöguleika í menntun ljósmyndara meÐ listsköpun aÐ leiÐarljósi.

Námslán

LánasjóÐur íslenskra námsmanna lánar aÐ fullu fyrir skólagjöldum og framfærslu.

Nemendaverk

Sjá öll Nemendaverk

Blogg

Sjá öll Blogg
Bókakynning í beinni útsendingu
Bókakynning í beinni útsendingu

Ljósmyndabækur eru eitt mikilvægt birtingarform samtímaljósmyndunar. Í beinni útsendingu frá Ljósmyndaskólanum þann 18. febrúar kynnti […]

Kristín Ásta Kristinsdóttir tekur þátt í beinni útsendingu Ljósmyndaskólans.
Kristín Ásta Kristinsdóttir tekur þátt í beinni útsendingu Ljósmyndaskólans.

Kristín Ásta Kristinsdóttir er nemandi á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 1. Hún er ein þeirra sem tekur þátt í beinni útsendingu á vegum Ljósmyndaskólans.

Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir tekur þátt í beinni útsendingu 19.febrúar.
Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir tekur þátt í beinni útsendingu 19.febrúar.

Kynningardagar Samtaka sjálfstæðra listaskóla eru dagana 18. og 19. febrúar.
Ljósmyndaskólinn verður með beinar útsendingar.

Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir tekur þátt í beinni útsendingu Ljósmyndaskólans.
Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir tekur þátt í beinni útsendingu Ljósmyndaskólans.

Kynningardagar Samtaka sjálfstæðra listaskóla standa yfir dagana 18. og 19. febrúar. Af því tilefni verður Ljósmyndaskólinn með beinar útsendingar þar sem starfsfólk og nemendur skólans, útskrifaðir og núverandi, segja frá námi og skólastarfi.

Kynningardagar – beinar útsendingar af Fb síðu skólans.
Kynningardagar – beinar útsendingar af Fb síðu skólans.

Samtök sjálfstæðu listaskólanna eru regnhlífarsamtök sjálfstæðra listaskóla, sjá www.listaskolar.is Árlega standa samtökin fyrir kynningardögum. Að […]

Instagram#ljosmyndaskolinn