Ljósmyndaskólinn > Forsíða

Ljósmyndaskólinn

Ljósmyndari: Pamela Perez

Markmið skólans

er aÐ kenna ljósmyndun, aÐ auka veg ljósmyndunar á Íslandi og valmöguleika í menntun ljósmyndara meÐ listsköpun aÐ leiÐarljósi.

Námslán

LánasjóÐur íslenskra námsmanna lánar aÐ fullu fyrir skólagjöldum og framfærslu.

Nemendaverk

Sjá öll Nemendaverk

Blogg

Sjá öll Blogg
Undirbúningur Uppskeruhátíðar vorið 2021
Undirbúningur Uppskeruhátíðar vorið 2021

Um þessar mundir eru nemendur Námsbrautar í skapandi ljósmyndun 1 að leggja lokahönd á skilaverkefni […]

Listamaður vikunnar – Anna Schlechter – White Noise
Listamaður vikunnar – Anna Schlechter – White Noise

Listamaður vikunnar:
Anna Schlechter sýnir verkið White Noise en það vann hún í vinnustofunni Að vinna með safn. Í þeirri vinnustofu unnu nemendur námsbrautarinnar undir handleiðslu Godds.

Listamaður vikunnar – Berglind Ýr Jónasdóttir – Skyntruflanir
Listamaður vikunnar – Berglind Ýr Jónasdóttir – Skyntruflanir

Það er Berglind Ýr Jónasdóttir sem er listamaður vikunnar að þessu sinni og sýnir verkið Skyntruflanir. Hún er nemandi á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 2.

Listamaður vikunnar – Kristín Ásta Kristinsdóttir – Kópavogshæli.
Listamaður vikunnar – Kristín Ásta Kristinsdóttir – Kópavogshæli.

Listamaður vikunnar hefur vegg í húsnæði skólans til umráða í eina viku og getur notað hann að vild sem tilraunastofu til að birta verk sín. Það er Kristín Ásta Kristinsdóttir sem er listamaður vikunnar að þessu sinni. Hún er nemandi á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 1

Hjördís Eyþórsdóttir – Put all our treasures together
Hjördís Eyþórsdóttir – Put all our treasures together

Ljósmyndabókin er mikilvægur listmiðill í samtímanum. Nemendur Ljósmyndaskólans kjósa iðulega að setja verk sín fram í bókverki, bæði á meðan á námi stendur og þó nokkur útskriftarverkefni frá skólanum hafa verið bókverk.

Instagram#ljosmyndaskolinn