Svipmyndir frá opnun vorsýningar Ljósmyndaskólans

05. 06. 2014 | Engin ummæli
Svipmyndir frá opnun vorsýningar Ljósmyndaskólans

Allar ljósmyndir eru eftir Kristina Petrosiuté

Vorsýning Ljósmyndaskólans opnaði í dag

31. 05. 2014 | Engin ummæli
Vorsýning Ljósmyndaskólans opnaði í dag

Í dag opnaði að Hólmaslóð 6 vorsýning fyrsta árs nema við ljósmyndaskólann. Það var margt um manninn og fjölbreytt verk til sýnis. Sýningin stendur til 8. júní og er opin: mánudag – föstudag 14 – 20 laugardag – sunnudag 12 – 18 Sýning á verkum eftir: Agnar Hörður Hinriksson Anna Kristín Arnardóttir Daníel Harðarson Ellen […]

Við skemmtum okkur saman

30. 04. 2014 | Engin ummæli
Við skemmtum okkur saman

Í dag miðvikudaginn 30 apríl kl 15.00 opnaði Kristina Petrosiuté ljósmyndasýningu á Kjarvastöðum. Myndirnar hefur hún tekið fyrir   menningarveislu 5-9 ára barna á leikskólanum Miðborg, frístundaheimilinu Draumalandi og í Austurbæjarskóla. Börnin héldu átta menningarveislur sem eiga uppruna sinn í mismunandi menningarheimum víðs vegar að. Hóparnir buðu hver öðrum til veislu með þemu eins og indíánahátíð, […]