Ljósmyndaskólinn > Forsíða

Ljósmyndaskólinn

Ljósmyndari:

Markmið skólans

er aÐ kenna ljósmyndun, aÐ auka veg ljósmyndunar á Íslandi og valmöguleika í menntun ljósmyndara meÐ listsköpun aÐ leiÐarljósi.

Nánar um skólann

Námslán

LánasjóÐur íslenskra námsmanna lánar aÐ fullu fyrir skólagjöldum og framfærslu.

Sækja um

Nemendaverk

Sjá öll Nemendaverk

Blogg

Sjá öll Blogg
Tímaritið ÓNEFNA!
Tímaritið ÓNEFNA!

Berglaug Petra Garðarsdóttir, Sara Björk Þorsteinsdóttir og Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir sem voru að ljúka 2. námsári í Ljósmyndaskólanum, taka þátt í skapandi sumarstarfi á vegum Kópavogsbæjar nú í sumar og vinna þar að útgáfu tímaritsins ÓNEFNA.

Díana  hlaut 1. verðlaun í einum flokki í The 10th edition of the Julia Margaret Cameron Award.
Díana hlaut 1. verðlaun í einum flokki í The 10th edition of the Julia Margaret Cameron Award.

Díana Júlíusdóttir vann nú á dögunum 1. verðlaun í The 10th edition of the Julia Margaret Cameron Award sem er ljósmyndasamkeppni fyrir kvenljósmyndara. Díana var að ljúka 2. ári náms í Ljósmyndaskólanum.

Fyrir hverja eru þessi námskeið?
Fyrir hverja eru þessi námskeið?

Ljósmyndaskólinn býður reglulega upp á byrjendanámskeið í ljósmyndun en einnig ýmis önnur námskeið eða vinnustofur í ljósmyndun. Nefna má að í ágúst er námskeið í skapandi notkun sjálfsmynda með listakonunni Agnieszku Sosnowska. En fyrir hverja eru þessi námskeið.

Samsýning Félags Íslenskra samtímaljósmyndara á Höfn í Hornafirði til 13. ágúst.
Samsýning Félags Íslenskra samtímaljósmyndara á Höfn í Hornafirði til 13. ágúst.

Nú í sumar verður opin samsýning Félags Íslenskra samtímaljósmyndara í Miklagarði á Höfn í Hornafirði. Á sýningunni verða nýleg verk ásamt verkum í vinnslu eftir 22 ljósmyndara í FÍSL og því frábært tækifæri til að sjá hvað er að gerast í íslenskri samtímaljósmyndun í dag.

Þórdís sýnir verkið sitt Helgadóttir á Vopnaskaki.
Þórdís sýnir verkið sitt Helgadóttir á Vopnaskaki.

Þórdís Helgadóttir sýnir verkið sitt Helgadóttir á Vopnaskaki; bæjarhátíðinni á Vopnafirði sem fram fer 18. -24. júní. Verkið er útskriftarverk Þórdísar frá Ljósmyndaskólanum nú í janúar síðastliðnum.

Instagram#ljosmyndaskolinn