Ljósmyndaskólinn > Forsíða

Ljósmyndaskólinn

Ljósmyndari: Díana Júlíusdóttir

Markmið skólans

er aÐ kenna ljósmyndun, aÐ auka veg ljósmyndunar á Íslandi og valmöguleika í menntun ljósmyndara meÐ listsköpun aÐ leiÐarljósi.

Nánar um skólann

Námslán

LánasjóÐur íslenskra námsmanna lánar aÐ fullu fyrir skólagjöldum og framfærslu.

Sækja um

NÁMSKRÁ

SKÓLAÁRIÐ 2015—2016

Skoða Sækja PDF <

Nemendaverk

Sjá öll Nemendaverk

Blogg

Sjá öll Blogg
3 árs nemendur á Paris Photo sýningunni -1. pistill.
3 árs nemendur á Paris Photo sýningunni -1. pistill.

  Nemendur 3 árs Ljósmyndaskólans fóru á dögunum í útskriftarferð til Parísar; á sýninguna Paris […]

Sugar Paper Theories – Jack Latham heldur fyrirlestur þann 2. desember kl. 12.00
Sugar Paper Theories – Jack Latham heldur fyrirlestur þann 2. desember kl. 12.00

Sugar Paper Theories er bókverk sem byggir á rannsókn Guðmundar- og Geirfinnsmálsins. Ljósmyndarinn Jack Latham, höfundur verksins heldur fyrirlestur í Ljósmyndaskólanum, Hólmaslóð 6, þann 2. desember kl. 12.00 og segir þar meðal annars frá verkinu.

“Eins” Díana Júlíusdóttir
“Eins” Díana Júlíusdóttir

Verkið Eins var famlag Díönu í nýafstaðinni vinnustofu hjá Spessa. Hún segir að hugmyndin að […]

Mannamyndir – Sýning Ljósmyndaakademíunnar að Hverfisgötu 71.
Mannamyndir – Sýning Ljósmyndaakademíunnar að Hverfisgötu 71.

  Sýningin Mannamyndir opnar að Hverfisgötu 71 þann 18. nóvember  kl. 17.00 og stendur til […]

Sólveig M. Jónsdóttir – Minn trúður er leiður.
Sólveig M. Jónsdóttir – Minn trúður er leiður.

Myndina af trúðnum vann Sólveig í vinnustofum hjá Katrínu Elvarsdóttur fyrr í haust. Sólveig segir að hugmyndin að baki verkinu hafi verið að vinna með einhverskonar uppstillingu tengda leikhúsi og gjörningi og hún hafi valið þessa úr nokkrum hugmyndum sem hún setti niður á blað.

Instagram#ljosmyndaskolinn