Ljósmyndaskólinn > Forsíða

Ljósmyndaskólinn

Ljósmyndari: Einar Falur Ingólfsson

Markmið skólans

er aÐ kenna ljósmyndun, aÐ auka veg ljósmyndunar á Íslandi og valmöguleika í menntun ljósmyndara meÐ listsköpun aÐ leiÐarljósi.

Nánar um skólann

Námslán

LánasjóÐur íslenskra námsmanna lánar aÐ fullu fyrir skólagjöldum og framfærslu.

Sækja um

Nemendaverk

Sjá öll Nemendaverk

Blogg

Sjá öll Blogg
Listakona vikunnar – Hjördís Eyþórsdóttir – Flesh on Earth.
Listakona vikunnar – Hjördís Eyþórsdóttir – Flesh on Earth.

Listamaður/listakona vikunnar hefur vegg í húsnæði til skólans til umráða í eina viku og getur nýtt […]

Ljósmyndaskólinn – Ekki missa af þessu partíi
Ljósmyndaskólinn – Ekki missa af þessu partíi

  Útskriftarnemendur Ljósmyndaskólans safna nú fyrir útgáfu ljósmyndabókar. Þau standa fyrir viðburði  í Ljósmyndaskólanum, Hólmaslóð 6, […]

Listamaður vikunnar – Hrafnhildur Jóna Ágústsdóttir – Heima
Listamaður vikunnar – Hrafnhildur Jóna Ágústsdóttir – Heima

Listamaður vikunnar hefur vegg í húsnæði til skólans til umráða í eina viku og getur nýtt […]

Byrjendanámskeið – markmiðið að fólk geti raunverulega byrjað að skapa sínar eigin myndir.
Byrjendanámskeið – markmiðið að fólk geti raunverulega byrjað að skapa sínar eigin myndir.

Ellen og Þórunn eru leiðbeinendur á ljósmyndanámskeiðum fyrir byrjendur sem haldin eru á vegum Ljósmyndaskólans. Þær útskrifuðust úr Ljósmyndaskólanum árið 2016 og hafa síðan unnið við ljósmyndun og ljósmyndatengd verkefni.

Bára Kristinsdóttir – Allt eitthvað sögulegt Í Hafnarborg.
Bára Kristinsdóttir – Allt eitthvað sögulegt Í Hafnarborg.

  Bára Kristinsdóttir,  Allt eitthvað sögulegt í Hafnarborg til 21. október 2018.  Hver hlutur á sér […]

Instagram#ljosmyndaskolinn