Listamaður/listakona vikunnar hefur vegg í húsnæði skólans til umráða í eina viku og getur nýtt plássið þar að vild til þess að sýna verk sín.
Að þessu sinni er listakona vikunnar Anna Schlechter, nemandi á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 1. Sýnir hún verkið Rökkur, sex mynda röð sem var skilaverkefni hennar í áfanganum Aðferðir við listsköpun sem lauk nýverið.
Anna segir:
I developed my series „Rökkur“ as a part of the course Aðferðir við listsköpun where we worked with Spessi and Hallgerður. My group and me went several times to the little village Hafnir.
With my photographs I try to convey the special atmosphere of this place and grasp a feeling that just became visible to me after spending a certain time there.
Hægt er að fylgja Önnu á Instagram.
/sr.