Hjá Ljósmyndaskólanum er hægt að kaupa gjafakort sem gilda á námskeið á hans vegum; Ljósmyndun 1, þriggja kvölda byrjendanámskeið í ljósmyndun, og 11 vikna námskeið í ljósmyndun fyrir unglinga.
Hægt er að kaupa gjafabréf með því að hringja í síma 5620623 eða með því að skrifa póst á ljosmyndaskolinn@ljosmyndaskolinn.is