Götuljósmyndun skemmtilegust!

aa

Emma 11. ára kom á ljósmyndanámskeið hjá okkur. Henni finnst  gaman að taka ljósmyndir og götuljósmyndun skemmtilegust. Á  námskeiðinu lærðu krakkarnir líka um ýmsa ólíka ljósmyndara og Emma  segir að Martin Parr sé dálítið núna uppáhalds ljósmyndarinn sinn. Hún segir líka að það hafi  verið mjög  gaman að  fara í heimsókn á Ljósmyndasafn Íslands.

Hér er stutt viðtal við Emmu.

Fleiri námskeið verða haldin fyrir börn og unglinga á vegum Ljósmyndaskólans nú í ágúst eins og sjá má undir flipanum námskeið hér á síðu skólans.