Kennarar og starfsmannaskrá

Starfsfólk:

Sigríður Ólafsdóttir (Sissa) – ljósmyndari og skólastjóri
BA Brooks Institute of Photography,
Santa Barbara.
Kennir: Hugmyndavinnu, Tímaritaljósmyndun, Portrettljósmyndun.

Hjördís Líney Pétursdóttir – framkvæmdastjóri

Atli Már Hafsteinsson – ljósmyndari og kennari
Iðnskólinn í Reykjavík.
Kennir: Að lesa í og skapa ljós, Eigin verkefni, Myndavélin, ljósop og hraði, Stafræn ljósmyndun, myndvinnsla og umsýsla gagna.

Kennarar:

Agniezka Sosnowska – ljósmyndari
M.F.A in Studio Education
Boston University
B.F.A in Photography
Massachusetts College of Art
Kennir: Sköpun-vinnustofur.

Ástvaldur Jóhannesson – ljósmyndari
Ohio Institute of Photography and Technology
Kennir: Að lesa í og skapa ljós.

Bára Kristjánsdóttir – ljósmyndari
Wasavuxen Gymnasium, Gautaborg.
Er rýnir í Ljósmyndarýni.

Börkur Sigþórsson – leikstjóri & ljósmyndari.
Kennir: Að lesa í og skapa ljós, Eigin verkefni.

Christofer Lund – ljósmyndari
Medieskolen, Viborg
Kennir: Landslagsljósmyndun.

Daniel Rauter – ljósmyndari
MFA, University of Hartford, Connecticut
Kennir: Bókagerð.

Einar Falur Ingólfsson – ljósmyndari, rithöfundur og menningarritstjóri Morgunblaðsins. 
MFA School of Visual Arts New York
BA Bókmenntafræði Háskóli Íslands
Kennir: Ljósmyndasögu, Að rýna og ræða, Myndatökur, mynduppbyggingu og formfræði, Persónuleg heimildaljósmyndun, er rýnir í Ljósmyndarýni

Frosti Gnarr – grafískur hönnuður, kennari við LHI
Hogeschool voor de Kunsten, Utrecht.
LHI.
Kennir: Auglýsingaljósmyndun.

Guðmundur R Einarsson –vefhönnuður
Kennir: Heimasíðugerð.

Hrafnkell Sigurðsson – myndlistamaður, stundakennari við LHÍ og Myndlistarskóla Reykjavíkur
MFA Goldsmiths College, London
Kennir: Sköpun-vinnustofa.

Ingibjörg Birgisdóttir – myndlistarmaður
LHI
Kennir: Myndbandagerð.

Jón Proppé – listfræðingur, kennari við LHI og Kvikmyndaskóla Íslands
Háskóli Íslands, University of Illinois at Urbana-Champaign.
Kennir: Listasögu.

Kjartan Þorbjörnsson (Golli) – ljósmyndari hjá Morgunblaðinu  
Wasavuxen Gymnasium Gautaborg
Kennir: Að segja sögur með myndum, Að lesa í og skapa ljós.

Kristina Petrošiutė – ljósmyndari
Ljósmyndaskólinn
Kennir: Portrettmyndatökur.

Máni Sigfússon – myndlistarmaður
LHI
Kennir: Myndbandagerð.

Nicol Vizioli – ljósmyndari og listamaður
MA Fashion Photography at LCF, University of The Arts London
Kennir: Sköpun – vinnustofur.

Pétur Thomsen – ljósmyndari og listamaður
MFA, École National Supérieur de la Photographie ENSP, Arles
Kennir: Prenttækni, Samtímaljósmyndun, Portfólíugerð, Að lifa í listheiminum.

Saga Sigurðardóttir – ljósmyndari
London College of Fashion
Kennir: Sköpun – vinnustofur, Portfolio.

Sandra Karlsdóttir – ljósmyndari
Ljósmyndaskólinn
Kennir: Svarthvít filmuframköllun og stækkun.

Sigríður Ella Frímansdóttir – ljósmyndari
Ljósmyndaskólinn
Kennir: Portrettmyndatökur.

Sigurþór Hallbjörnsson (Spessi) – ljósmyndari og listamaður
BA AKI Enchede Hollandi
Kennir: Ljósmyndun sem listform, Sköpun-vinnustofur.

Silja Dögg Ósvaldsdóttir – framkvæmdastjóri hjá Fastland
Háskóli Íslands
Kennir: Bókhald og eigin rekstur.

Steingrímur Eyfjörð – myndlistamaður 
Jan van Eyck Academie, LÍH
Kennir: Hugmyndavinnu.

Valgeir Magnússon – viðskiptafræðingur og framkvæmdastjóri Pipar/TBWA Auglýsingastofu
Háskóli Íslands
Kennir: Markaðsfræði.

Þuríður Fannberg ( Rúrí ) – myndlistarmaður
De Vrije Academie Psychopolis, den Haag.
Kennir: Sköpun-vinnustofa.

Fyrirlesarar:

Alda B. Guðjónsdóttir – stílisti.
Ari Magg- ljósmyndari.
Áslaug Snorradottir – ljósmyndari og bókahöfundur.
Baldur Bragason – ljósmyndari.
Baldur Kristjánsson – ljósmyndari
Bernhard Kristinn – ljósmyndari
Bragi Þór Jósefsson – ljósmyndari
Brynjar Snær Þrastarson – ljósmyndari
David Barreio – ljósmyndari
Fríða María Harðardóttir – förðunarfræðingur og hárgreiðslumeistari.
Friðrik Ör Hjaltisted – ljósmyndari.
Einar Snorri Einarsson – leikstjóri og klippari.
Gísli Hjálmar Svendsen – ljósmyndari og bókahöfundur.
Gréta S. Guðjónsdóttir – ljósmyndari.
Guðmundur Vigfússon – ljósmyndari.
Gunnar Svanberg Skúlason – ljósmyndari og grafískur hönnuður.
Hörður Geirsson – ljósmyndari.
Jeaneen Lund – ljósmyndari.
Jóna Þorvaldsdótir – ljósmyndari.
Jónatan Grétarsson – ljósmyndari.
Katrín Elvarsdóttir – ljósmyndari.
Kári Sverrisson – ljósmyndari.
Magnús Unnar – ljósmyndari.
Óskar Páll Elfarsson – ljósmyndari.
Páll Stefánsson – ljósmyndari.
Ragnar Axelsson ( RAX) ljósmyndari.
Silja Magg –ljósmyndari.
Sólný Pálsdóttir – ljósmyndari.
Sigurgeir Sigurjónsson – ljósmyndari og bókahöfundur.
Stígur Már Karlsson – ljósmyndari.
Valdimar Thorlacius – ljósmyndari.
Vigdís Viggósdóttir – ljósmyndari.
Þorkell Þorkelsson – ljósmyndari

Markmið skólans

er aÐ kenna ljósmyndun, aÐ auka veg ljósmyndunar á Íslandi og valmöguleika í menntun ljósmyndara meÐ listsköpun aÐ leiÐarljósi.

Námslán

LánasjóÐur íslenskra námsmanna lánar aÐ fullu fyrir skólagjöldum og framfærslu.

Instagram#ljosmyndaskolinn