Listamaður vikunnar – Anna Schlechter – White Noise

aa

Listamaður vikunnar hefur vegg í húsnæði skólans til umráða í eina viku og getur notað hann að vild sem tilraunastofu til að birta verk sín. Það er Anna Schlechter sem er listamaður vikunnar að þessu sinni. Hún er nemandi á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 2.

Anna Schlechter sýnir verkið White Noise en það vann hún í vinnustofunni Að vinna með safn. Í þeirri vinnustofu unnu nemendur námsbrautarinnar undir handleiðslu Godds.

Nokkrar stillur úr verkinu:

   

 

Anna segir þetta um verkið:

For the video work “White Noise”, I collected stills from live web cams, that are openly accessible on the internet. The work explores the absurdity of watching and seeking out places and people far away. 

Instagram: @anna.schlechter