Meðferð ágreiningsmála

Telji nemandi brotið á rétti sínum varðandi kennslu, námsmat eða annað sem lýtur að námsframvindu hans skal hann beina skriflegu erindi til skólastjóra. Þar skal tilgreint hvert álitaefnið er, krafa nemanda um úrbætur og rökstuðningur fyrir þeim. Skal skólastjóri tilkynna nemanda um úrlausn erindisins innan tveggja vikna eða gera honum viðvart ef erindið er þess eðlis að úrlausn þess taki lengri tíma.

Markmið skólans

er aÐ kenna ljósmyndun, aÐ auka veg ljósmyndunar á Íslandi og valmöguleika í menntun ljósmyndara meÐ listsköpun aÐ leiÐarljósi.

Námslán

LánasjóÐur íslenskra námsmanna lánar aÐ fullu fyrir skólagjöldum og framfærslu.

Instagram#ljosmyndaskolinn