Saga Sig – Í haust

Í haust mun Saga Sigurðardóttir, einn fremsti tískuljósmyndari landsins, halda námskeið í tískuljósmyndun. Sögu þarf ekki að kynna fyrir Íslendingum en hún hefur verið ansi iðin síðan hún útskrifaðist með B.A. í tískuljósmyndun frá London College of Fashion árið 2011. Hún hefur verið eftirsótt um allan heim og hafa myndir eftir hana til að mynda birst í tískutímaritunum Vogue Japan og Dazed and Confused en auk þess hefur hún unnið fyrir þekkt merki eins og Topshop,NastyGal, Nike Women og JÖR.

Við erum auk þess mjög stolt af því að hafa Sögu sem kennara við Ljósmyndaskólann.

Fleiri verk eftir Sögu Sig má skoða á
http://sagasig.com

Markmið skólans

er aÐ kenna ljósmyndun, aÐ auka veg ljósmyndunar á Íslandi og valmöguleika í menntun ljósmyndara meÐ listsköpun aÐ leiÐarljósi.

Námslán

LánasjóÐur íslenskra námsmanna lánar aÐ fullu fyrir skólagjöldum og framfærslu.

Instagram#ljosmyndaskolinn