Nýverið var Agnieszka Sosnowska verðlaunuð af LensCulture.
Ljósmyndasería hennar In My Back Yard hlaut nýverið virt verðlaun; Visual Storytlelling Awards 2015 í flokki persónulegra frásagna.
Við óskum Agnieszku hjartnanlega til hamingju. Hún er einn af kennurum Ljósmyndaskólans.
Hér er hægt að kynna sér LensCulture og aðra verðlaunahafa í mismunandi flokkum keppninnar: www.lensculture.com
Hér er einnig tengill á heimasíðu Agnieszku: http://www.sosphotographs.com