Bókin hennar Hjördísar, Put all our Treasures Together er komin út.
Hún fæst í Nýló, Bókaverzlun Breiðafjarðar og hjá höfundi sjálfum, hjordishalla@gmail.com
Hjördís Halla er nemandi á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 2 og hún er að útskrifast frá skólanum 10. janúar næstkomandi.
Hér má sjá stutt myndskeið af bókinni.