Rýninefnd

Fagráð Ljósmyndaskólans skipar rýninefnd skólans hvert vor og situr nefndin í eitt ár í senn.

Verkefni hennar er að meta verk nemenda á ýmsum stigum náms; lokaverkefni á 5. önn og verkefni við skólalok á 2. önn. Skilar nefndin um þau skriflegri umsögn og einkunn.

Rýninefnd skólaárið 2017-2018 skipa:

Bára Kristinsdóttir, ljósmyndari.

Brynja Sveinsdóttir, verkefnastjóri í Gerðarsafni.

Einar Falur Ingólfsson, ljósmyndari.

Daniel Reuter, ljósmyndari.

Auk þess starfar fulltrúi frá skólanum með nefndinni.

 

Markmið skólans

er aÐ kenna ljósmyndun, aÐ auka veg ljósmyndunar á Íslandi og valmöguleika í menntun ljósmyndara meÐ listsköpun aÐ leiÐarljósi.

Nánar um skólann

Námslán

LánasjóÐur íslenskra námsmanna lánar aÐ fullu fyrir skólagjöldum og framfærslu.

Sækja um

Instagram#ljosmyndaskolinn