Rýninefnd

Fagráð Ljósmyndaskólans skipar rýninefnd skólans hvert vor og situr nefndin í eitt ár í senn.

Verkefni hennar er að meta verk nemenda á ýmsum stigum náms; lokaverkefni á 5. önn og verkefni við skólalok á 2. önn. Skilar nefndin um þau skriflegri umsögn og einkunn.

Rýninefnd skólaárið 2016-2017 skipa:

Bára Kristinsdóttir, ljósmyndari.

Brynja Sveinsdóttir, verkefnastjóri í Gerðarsafni.

Katrín Elvarsdóttir, ljósmyndari.

Pétur Thomsen, ljósmyndari.

Auk þess starfar fulltrúi frá skólanum með nefndinni og að þessu sinni er það Atli Már Hafsteinsson.

 

Markmið skólans

er aÐ kenna ljósmyndun, aÐ auka veg ljósmyndunar á Íslandi og valmöguleika í menntun ljósmyndara meÐ listsköpun aÐ leiÐarljósi.

Nánar um skólann

Námslán

LánasjóÐur íslenskra námsmanna lánar aÐ fullu fyrir skólagjöldum og framfærslu.

Sækja um

Instagram#ljosmyndaskolinn