Stjórn Ljósmyndaskólans ehf fer með málefni hans. Dagleg stjórnun skólans er á ábyrgð skólastjóra sem jafnramt er framkvæmdastjóri stofnunarinnar og framfylgir ákvörðunum stjórnar Ljósmyndaskólans ehf.
Stjórn:
Árni Mathiesen
Arndís Kristjánsdóttir
Hjördís Líney Pétursdóttir
Skólastjóri/framkvæmdastjóri situr stjórnarfundi.
Fagráð skólans vinnur að faglegri stefnumótun varðandi þróun náms og skólastarfs í Ljósmyndaskólanum, gerir tillögur þar um og er ráðgefandi fyrir stjórn og stjórnendur skólans.
Fagráð:
Sigrún Alba Sigurðardóttir
Rúrí
Katrín Elvarsdóttir
Fulltrúi nemenda
Skólastjóri og verkefnastjóri sitja einnig fagráðsfundi.