Stjórn skólans

Dagleg stjórnun skólans er á ábyrgð skólastjóra og framkvæmdastjóra sem jafnframt eru eigendur Ljósmyndaskólans ehf. Framkvæmdastjóri og skólastjóri lúta ákvörðunum stjórnar Ljósmyndaskólans ehf.

Stjórn

Stjórn Ljósmyndaskólans ehf. er skipuð 3 stjórnarmönnum:

Jón Scheving Thorsteinsson.

Árni Matthíssen.

Þórhildur Lilja Ólafsdóttir.

Skólastjóri og framkvæmdastjóri sitja einnig stjórnarfundi.

Fagráð

Fagráð skólans vinnur að faglegri stefnumótun varðandi þróun náms og skólastarfs í Ljósmyndaskólanum, gerir tillögur þar um og er ráðgefandi fyrir stjórn og stjórnendur skólans.

Fagráðið skipa:

Einar Falur Ingólfsson.

Pétur Thomsen.

Fulltrúi nemenda.

Skólastjóri

Sigríður Ólafsdóttir.

Framkvæmdastjóri

Hjördís Líney Pétursdóttir.

Markmið skólans

er aÐ kenna ljósmyndun, aÐ auka veg ljósmyndunar á Íslandi og valmöguleika í menntun ljósmyndara meÐ listsköpun aÐ leiÐarljósi.

Námslán

LánasjóÐur íslenskra námsmanna lánar aÐ fullu fyrir skólagjöldum og framfærslu.

Instagram#ljosmyndaskolinn