Ljósmyndaskólinn býður upp á nám í skapandi ljósmyndun á tveimur námsbrautum og að loknum 150 einingum útskrifast nemendur með Diplomu í skapandi ljósmyndun. Hafa námsbrautirnar staðfestingu Menntamálastofnunar sem nám á fjórða námsþrepi, nám eftir stúdentspróf og skólinn leyfi Menntamálastofnunar til að starfa sem einkaskóli á framhaldsskólastigi.
Umsóknarfrestur um nám skólaárið 2019 – 2020 er til 5. júní.
Nánari upplýsingar um námið og umsóknarferlið er að finna á heimsíðu Ljósmyndaskólans www.ljosmyndaskolinn.is
Mynd með færslu: Pamela Perez
© Pamela Perez
/sr.