Síðustu forvöð eru nú að sjá útskriftarsýningu nemenda þriðja árs Ljósmyndaskólans í Lækningaminjasafninu á Seltjarnarnesi. Sýningunni lýkur 12. febrúar. Um helgina er opið frá 12.00-18.00.
Hér má sjá nokkrar myndir frá opnuninni þann 28. janúar.
.