Í dag opnaði að Hólmaslóð 6 vorsýning fyrsta árs nema við ljósmyndaskólann.
Það var margt um manninn og fjölbreytt verk til sýnis.
Sýningin stendur til 8. júní og er opin:
mánudag – föstudag 14 – 20
laugardag – sunnudag 12 – 18
Sýning á verkum eftir:
Agnar Hörður Hinriksson
Anna Kristín Arnardóttir
Daníel Harðarson
Ellen Inga Hannesdóttir
Elvar Sig
Guðrún Olga Gústafsdóttir
Helga Nina Aas
Helga Rakel Rafnsdóttir
Hrafnhildur Heiða Gunnlaugsdóttir
Hrund S. Þórisdóttir
Hulda Björnsdóttir
Olga Helgadóttir
Unnur Ósk Kristinsdóttir
Þórunn Birna Þorvaldsdóttir
Langar þig í skapandi nám?
Opnað hefur verið fyrir umsóknir og er hægt að sækja um hér.