Að vinna með safn

aa

Yfirferð í vinnustofunni Að vinna með safn.

Wunderkammer: Nemendur Námsbrautar í skapandi ljósmyndun í heimsókn hjá Goddi í Gufunesi.

Nemendur Námsbrautar í skapandi ljósmyndun 2 voru að ljúka vinnustofunni Að vinna með safn.

Þar var meginviðfangsefni nemenda að vinna með safn mynda sem þegar var til orðið.

Það var Goddur sem að þessu sinni leiddi nemendur í vinnustofunni og hann tók myndirnar sem fylgja færslunni.

/sr.