Aðferðir við hugmyndavinnu – nemendur Námsbrautar 1 unnu með Spessa og Hallgerði.

aa

Nemendur Námbrautar í skapandi ljósmyndun 1 luku nú nýverið áfanganum Aðferðir við hugmyndavinnu. Þar unnu þau undir handleiðslu Spessa Hallbjörnssonar og Hallgerðar Hallgrímsdóttur.

Hallgerður kynnti nemendum ýmsar aðferðir við rannsóknarvinnu í listsköpun og skoðaði með nemendum hvernig listamenn nálgast viðfangsefni sín og undirbúa með mismunandi hætti. Spessi kynnti nemendum verk sitt 111 og leiddi nemendur í rannsóknarvinnu það sem byggðin á Reykjavnesskaganum var viðfanagsefnið. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr af yfirferð í lokaskilum í áfanganum.

.

  

/sr.