Áríðandi tilkynning til þeirra sem sótt hafa um nám við Ljósmyndaskólann eftir 15. nóvember 2017.
Vegna hrunsins sem átti sér stað hjá hýsingarfyrirtækinu 1984 í lok síðasta árs varð umsóknarformið á heimasíðu skólans óvirkt um tíma.
Þetta er nú komið í lag og umsóknir munu skila sér til okkar framvegis. Biðjumst við velvirðingar á þessu og bendum þeim sem sóttu um skólavist á tímabilinu 15. nóvember 2017 – 11. janúar 2018 að sækja um aftur.