Björn Árnason á samsýningu í Oaxaca í Mexíkó.

aa

 

Bjorn15936560_1671135176516924_5471847865844100600_o

Björn Árnason á verk á samsýningu í CENTRO FOTOGRÁFICO MANUEL ÁLVAREZ BRAVO í Oaxaca í Mexíkó.

Þar sýnir hann ásamt sex öðum listamönnum þeim Tim Porter, Jody Watkins, Ina Oppenheim Bernstein, Chae Kihn, James Carbone og Lori Barra.

Björn segir á FB síðu sinni. “The exhibition is a tribute to Mary Ellen Mark Foundation who was a teacher and a mentor to all of us. It is a great honour to be a part of it.”

Sýningin stendur frá 20. janúar – 7. apríl 2017, endilega kíkið við ef þið eigið leið um!

Gaman er að segja frá því að Björn er einn af útskrifuðum nemendum Ljósmyndaskólans. Við óskum honum til hamingju með sýninguna.

Nánar má sjá um verk Björns á heimasíðu hans.