Björn Árnason sýnir á Skólavörðustígnum til 20. júní.

aa

Nýverið opnaði sýning á myndum Björns Árnasonar á Skólavörðustígnum í Reykjavík. Sýningin stendur til 20. júní og er opin 24 tíma á sólarhring þannig að nú er engin afsökun fyrir því að drífa sig ekki á listsýningu sé fólk yfirhöfðuð statt í borginni!  Upplagt  er að tvinna heimsóknina á Skólavörðustíginn saman við göngu- eða hjólatúr á vorkvöldi.

Það er gaman að segja frá því að Björn útskrifaðist frá Ljósmyndaskólanum fyrir nokkrum árum.

Hér má sjá starfsmenn borgarinnar koma myndunum fyrir á stöplunum.

/sr.