Bókakynning – Juvenile Bliss eftir Þórstein Sigurðsson

aa

Nemendur Ljósmyndaskólans vinna oft bókverk, annarsvegar sem áfanga í náminu eða þá sem lokaverkefni.

Juvenile Bliss eftir Þórstein Sigurðsson er dæmi um lokaverkefni en bókin var útsriftarverkefni hans frá Ljósmyndaskólanum í janúar 2019.

Hér er hægt að fletta í gegnum bókin Juvenile Bliss

 

Þórsteinn hefur frá útskrift meðal annars unnið að eigin listsköpun og gefið út fleiri bækur. Sjá má verkefni hans á heimasíðunni https://www.thorsteinnsig.com