Enn er hátíð í bæ þó jólin séu liðin – Ljósmyndahátíðin!

aa

ljosmyndahatid

 

Enn er hátíð í bæ þó jólin séu liðin. Ljósmyndahátið Íslands verður nú haldin í þriðja sinn, dagana 14.-17. janúar 2016.

Fjölmargir viðburðir verða í boði; fyrirlestrar, ljósmyndasýningar, ljósmyndarýni og fleira. Fylgist með á vef hátíðarinnar; http://tipf.is

Margar sýningarnar sem opnaðar verða á Ljósmyndahátiðinni standa mun lengur en hátíðin sjálf. Kíkið á það!

/sr.