Ester Inga Eyjólfsdóttir

aa

Í verki Esterar Ingu Eyjólfsdóttur , VAR, er unnið með tilvistarkreppu og út frá hugtakinu tilvistarkreppa, þær tilfinningar sem fylgja ef að slík kreppa fær að þróast í sjúklegt ástand, eins og þunglyndi, einmanaleika, einangrun og tilgangsleysi. Auk líkamstjáningar eru litir notaðir til að tjá andrúmsloft og hafa áhrif á upplifun áhorfandans.

Ester Inga er nemandi á 2. ári í Ljósmyndaskólanum. Verkefnið Var vann hún í vinnustofunni Mannamyndir á vorönn námsins 2017.

/sr.