Gísli Friðrik- Sjónrænt Bergmál

aa

Í vinnustofunni  Ljósmyndun sem listform, vann Gísli Friðrik, nemandi á 1. ári verkefni sem hann nefndi Sjónrænt bergmál. Hér má sjá myndaseríu Gísla Friðriks  Það var  Spessi  sem leiddi hópinn í þessari vinnustofu en á námstímanum vinna nemendur reglulega undir handleiðslu mismunandi listamanna í afmarkaðan tíma.
Gísli Friðrik „flutti inn“ í eyðibýli þegar hann vann verkið Sjónrænt bergmál og segir þetta um hugmyndina að baki því:  Ég velti því fyrir mér hvernig þetta eyðibýli hefði litið út sem heimili, er þetta fólk enn lifandi? Svona sá ég fyrir mér betri stofuna.

 

/sr.