Hjördís Eyþórsdóttir – Put all our treasures together

aa

Ljósmyndabókin er mikilvægur listmiðill í samtímanum. Nemendur Ljósmyndaskólans kjósa iðulega að setja verk sín fram í bókverki, bæði á meðan á námi stendur og þó nokkur útskriftarverkefni frá skólanum hafa verið bókverk.

Hjördís Eyþórsdóttir útskrifaðist frá Ljósmyndaskólanum að loknu 150 eininga diplómanámi í janúar 2020. Útskriftarverkefni Hjördísar var bókin Put all our treasures together. Hún er fáanleg í betri bókabúðum.

Hægt er að skoða bókina með því að smella á myndina af henni.

/sr.