Ingibjörg Friðriksdóttir – Veislan

aa

Ingibjörg Friðriksdóttir vann verkið Veislan  í  vinnustofunni Að opna nýjar dyr hjá Sögu Sig. hér fyrr á haustönninni. Verkið Veislan er óður til hefðar “Still life” mynda 16. aldarinnar í Niðurlöndum (Holland).

Veislan fjallar um borð gestgjafans sem með ást og umhyggju leggur fallega á borð og býður upp á það allra besta, villbráð.

/sr.