Kennarar og fyrirlesarar

Þær kröfur eru gerðar til allra kennara og fyrirlesara skólans að þeir séu með nám og/eða mikla starfsreynslu að baki í þeirri grein sem þeir kenna við skólann. (Sjá skrá yfir kennara í viðauka 1) Allir kennarar skólans hafa getið hafa sér gott orð fyrir störf sín hér heima og erlendis og eru í fremstu röð í sínu fagi. Auk skólastjóra kennir stór hópur helstu ljósmyndara landsins við skólann en einnig grafískir hönnuðir, myndlistarmenn og fagfólk í ýmsum tengdum greinum.

Markmið skólans

er aÐ kenna ljósmyndun, aÐ auka veg ljósmyndunar á Íslandi og valmöguleika í menntun ljósmyndara meÐ listsköpun aÐ leiÐarljósi.

Námslán

LánasjóÐur íslenskra námsmanna lánar aÐ fullu fyrir skólagjöldum og framfærslu.

Instagram#ljosmyndaskolinn