Krummi – Skrölt III í Gallerý Port

aa

Krummi, nemandi á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 2 sýnir Skrölt III í Gallerý Port. Sýningin er hluti af List án landamæra að þessu sinni. Viðsjá hitti Krumma af þessu tilefni og tók við hann viðtal sem hlusta má á hér í tenglinum að neðan.

https://www.ruv.is/frett/2020/11/08/ofatlad-folk-ser-hlutina-stundum-skakkt?fbclid=IwAR1_Oj6k6z9ssdVqoP9gth9GJq43FfJR5m0uxxAp7jqNNHS6m7J23OU_bPM