Listakona vikunnar Dóra Dúna – “Untitled”

aa

Listamaður/listakona vikunnar hefur vegg í húsnæði til skólans til umráða í eina viku og getur nýtt plássið þar að vild til að sýna verk sín.

Listakona þessarar viku er Dóra Dúna Sighvatsdóttir, nemandi á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 1. Sýnir hún verkið  “Untitled”  en það er persónulegt verkefni sem hún hefur unnið að. Dóra Dúna segir um verkið: Mér finnst fegurðin ekki alltaf vera augljós, hér lék ég mér að litum, ljósi og skerpu og tók þessar myndir á litfilmu.

instagram.com/doraduna

 

/sr.