Listamaður vikunnar – Eva Schram – Off Duty

aa
Listamaður vikunnar hefur vegg í húsnæði til skólans til umráða í eina viku og getur nýtt plássið þar að vild til að sýna verk sín.
Listamaður þessarar viku er Eva Schram, nemandi á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 1. Sýnir hún þar myndir úr verkinu  OFF DUTY.

Eru myndirnar myrkraherbergisprent á fiberpappír.

Fylgjast má með Evu á https://www.instagram.com/schreva/
/sr.