Listamaður vikunnar- Nicholas Grange – You see right through me.

aa
Listamaður/listakona vikunnar hefur vegg í húsnæði til skólans til umráða í eina viku og getur nýtt plássið þar að vild til að sýna verk sín.
Listamaður þessarar viku er Nicholas Grange, nemandi á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 1. Sýnir hann þar verkið sitt ‘You see right through me’.
Nicholas segir þetta um verkið: Photography gives me the power to create anything that enters my imagination, and share it with the world.
It also helps me work through emotions and feelings that I have not been able to verbalise or even know I am experiencing.
This piece is inspired by CircleCircleMath, a photography manipulation artist and psychology major from America.
Hjördís Jónsdóttir – Assisted with the photography
Dóra Dúna           – Assisted with the installation
Instagram – @grangerthings
/sr.