Ljósmyndamarkaður í Bíó Paradís.

aa

Ljósmyndamarkaður í Bíó Paradís þann 4. maí frá klukkan 14:00-18:00.

Fjölbreyttur hópur ljósmyndara og ljósmyndanema verða í Bíó Paradís þennan dag með verk sín til sölu.
Verkin eru af ólíkum toga og mismunandi stærð og gerð.
Þarna er kannski tækifæri fyrir þig að eignast listaverk í skiptum við peninga?
Komið og kíkið við í Bíó Paradís þann 4. maí og kynnið ykkur grasrótina í hinum blómlega geira samtímaljósmyndunar á Íslandi.
GDRN og Rósa Ísfeld verða einnig á staðnum og skemmta gestum með ljúfum tónum.
Látið ekki happ úr hendi sleppa!
Hér má sjá sýnishorn af nokkrum þeirra mynda sem verða til sölu.
 
Sjá nánar um viðburðinn hér.
/sr.