Útskriftarnemendur Ljósmyndaskólans safna nú fyrir útgáfu ljósmyndabókar. Þau standa fyrir viðburði í Ljósmyndaskólanum, Hólmaslóð 6, föstudaginn 2. nóvember á milli kl. 18.00-21.00.
Ekki missa af þessu PARTÍI…listaverkauppboð, happdrætti og margt, margt fleira spennandi.
Sjáumst.