Ljósmyndaskólinn – Nú er opið fyrir umsóknir skólaárið 2018 – 2019

aa

 

Nú er opið fyrir umsóknir næsta skólaár, skólaárið 2018 – 2019. Sótt er um á heimasíðu skólans www.ljosmyndaskolinn.is

Í umsóknarferlinu eru umsækjendur svo boðaðir í viðtal í skólann og þurfa að skila inn möppu sem innihaldið getur hvað það sem sýnir fram á skapandi áherslur umsækjanda; teikningar, ljósmyndir, málverk, vídeó, skissur, hugmyndavinnubækur svo eitthvað sé nefnt.

Umsækjendum er bent á að hafa samband við skólann í síma 5620623 eða um póst á netfangið ljosmyndaskolinn@ljosmyndaskolinn.is ef þeir hafa frekari spurningar varðandi umsóknarferlið eða vantar upplýsingar.