Ljósmyndaskólinn- Ó! LJÓSMYND

aa

Á hverju misseri  taka nemendur  Ljósmyndaskólans þátt í vinnustofum en þær eru vettvangur skapandi starfs með listamönnum.

Síðastliðið haust vann Rúrí í með nemendum Námsbrautar í skapandi ljómyndun 2 og nefndist sú vinnustofa Gagrýnin list.

Niðurstaða  vinnustofunnar var tímaritið Ó! LJÓSMYND en þar fjölluðu nemendur um ýmsis málefni með ganrýnum hætti. Tímaritið má lesa í tenglinum hér að neðan.

O-Ljos-Mynd_Tímarit-2018