Ljósmyndasýning 2013

aa

Mynd: Eygló GísladóttirLaugardaginn 26. maí klukkan 15:00 opnar árleg ljósmyndasýning fyrsta árs nema við Ljósmyndaskólann.
Í ár munu 19 nemendur sýna verk sín þar sem ýmislegt verður tekið fyrir en þar má meðal annars nefna portrait, landslag, kynferðislegt ofbeldi, tísku og átröskun.
Á virkum dögum er opið frá 16-20 og um helgar 14-18
Sýningin er öllum opin  og stendur til 3. júní.

Hér má skoða Ljósmyndaskólablaðið sem gefið er út í tilefni sýningarinnar.