Ljósmyndasýning 1. árs nema Ljósmyndaskólans opnar 28. maí kl. 15.00.

aa

Utskrifarblad-1-ar---2016-VEF-1

 

Nú líður að opnun ljósmyndasýningar nemenda fyrsta árs við Ljósmyndaskólann!

Hún opnar laugardaginn 28. maí kl. 15.00 að Hólmaslóð 6.

Sýningin stendur til 5. júní og er opin sem hér  segir:

mán. – fös. kl. 14.00 – 19.00

lau- sun. kl. 10.00 – 18.00.

Verið velkomin!

Sýningin er afrakstur vinnu nemenda 1. árs en í vetur hafa þau verið að læra aðferðir og nálgun á mismunandi tegundir ljósmyndunar. Á sýningunni getur því  að líta afar fjölbreytt úrval verka og viðfangsefni af ólíku tagi.

Þau sem eiga verk á sýningunni eru:

Anna Maggý Grímsdóttir
Anne Floriane Marie Jeanneau
Berglaug Petra Garðarsdóttir
Christel Pilkær Thomsen
Erna Lóa Guðmundsdóttir
Finnbjörn Finnbjörnsson
Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir
Kolbrún Klara Gunnarsdóttir
Kolka Rós Bergþóru og Hjaltadóttir
Kári Ísleifur Jóhannsson
Pamela Perez Gudmundsson
Ryan Ruth
Sara Björk Þorsteinsdóttir
Sólveig M. Jónsdóttir
Sædís Hulda Aðalbjörnsdóttir
Therese Precht Vadum

/sr