Lucas Gilman

aa
Lucas Gilman photographer
Lucas Gilman photographer

Miðvikudaginn 6 maí komu menn frá Nikon á norðuröndunum í heimsókn í Ljósmyndaskólann ásamt Lucas Gilman Ljósmyndara, en hann er sendiherra Nikon í Bandaríkjunum. Lucas sýndi okkur myndirnar sínar og fræddi okkur um hvernig hann vinnur sín verk. Lucas hefur sérhæft sig í brimbretta og Kayak myndatökum og hefur hann unnið fyrir öll helstu tímarit á þessu sviði ásamt mörgum af stærstu íþrótta og útivistar framleiðendum heims. Við þökkum Lucas Gilman og starfsmönnum Nikon kærlega fyrir komuna og skemmtilegan fyrirlestur.