Portrett – Handhafar Hasselblad verðlaunanna í Ljósmyndasafni Reykjavíkur

aa
PORTRETT – Handhafar Hasselblad-verðlaunanna í Grófarsal, Ljósmyndasafni Reykjavíkur.
Sýningin opnar  þann 24.09.2016 kl. 15:00  og stendur til 15.01.2017.

Á  þessari sýningu gefur að líta úrval verka eftir handhafa Hasselblad-verðlaunanna með sérstakri áherslu á portrett. Alls sjö ljósmyndarar eiga verk á sýningunni og spanna þau tímabilið 1940 til 2014. Það eru þeir:

Irving Penn

Richard Avedon

Christer Strömholm

Malick Sidibé

Nan Goldin

Ishiuchi Miyako

Wolfgang Tillmans

Verkin á sýningunni  eru þau hluti af safneign Hasselblad stofnunarinnar og© CHRISTER STRÖMHOLM

endurspegla sögu portrettljósmyndunar sem og fjölbreytileika Hasselblad-verðlaunanna.

Nánar má lesa um sýninguna hér á vef Ljósmyndasafns Reykjavíkur.
© CHRISTER STRÖMHOLM
© CHRISTER STRÖMHOLM
/sr.