Sækja um nám

Sótt er um skólavist fyrir skólaárið 21/22 með því að skrifa tölvupóst á ljosmyndaskolinn@ljosmyndaskolinn.is

Hér getur þú sótt um skólavist í Ljósmyndaskólanum. Vinsamlegast fylltu út í reitina hér fyrir neðan og ýttu á senda takkann.

Markmið skólans

er aÐ kenna ljósmyndun, aÐ auka veg ljósmyndunar á Íslandi og valmöguleika í menntun ljósmyndara meÐ listsköpun aÐ leiÐarljósi.

Námslán

LánasjóÐur íslenskra námsmanna lánar aÐ fullu fyrir skólagjöldum og framfærslu.

Instagram#ljosmyndaskolinn