Steypa í Hveragerði – samsýning 10 ljósmyndara.

aa

Steypa er samsýning 10 ljósmyndara í gróðurhúsi Landbúnaðarháskólans í Hveragerði. Stendur hún frá 1. júní til 31. ágúst 2017. Nánari upplýsingar má fá að heimasíðu viðburðarins og fésbókarsíðu.

Meðal sýnenda er Valdimar Thorlacius sem þegar hefur getið sér gott orð fyrir ljósmyndir sínar. Hann er einn fyrrverandi nemenda skólans.

/sr.