Stjórn og Fagráð

Stjórn Ljósmyndaskólans ehf fer með málefni hans. Dagleg stjórnun skólans er á ábyrgð skólastjóra og framkvæmdastjóra og framfylgja þeir ákvörðunum stjórnar Ljósmyndaskólans ehf.

Fagráð skólans vinnur að faglegri stefnumótun varðandi þróun náms og skólastarfs í Ljósmyndaskólanum, gerir tillögur þar um og er ráðgefandi fyrir stjórn og stjórnendur skólans.

Stjórn

Árni Mathiesen

Frosti Gnarr

Þórhildur Lilja Ólafsdóttir

Skólastjóri og fjármálastjóri sitja einnig stjórnarfundi.

 

Fagráð

Sigrún Alba Sigurðardóttir

Rúrí

Katrín Elvarsdóttir

Fulltrúi nemenda

Skólastjóri og verkefnastjóri sitja einnig fagráðsfundi.

Markmið skólans

er aÐ kenna ljósmyndun, aÐ auka veg ljósmyndunar á Íslandi og valmöguleika í menntun ljósmyndara meÐ listsköpun aÐ leiÐarljósi.

Sækja um

Námslán

LánasjóÐur íslenskra námsmanna lánar aÐ fullu fyrir skólagjöldum og framfærslu.

Instagram#ljosmyndaskolinn