Nú fer hver að verða síðastur til að koma og sjá stórskemmtilega og fjölbreytta sýning 1. árs nemendana hér við Ljósmyndaskólann.
Sýningin verður opin á laugardaginn 4. júní og sunnudaginn 5. júní frá 12.00 til 18.00 í húsnæði Ljósmyndaskólans hér að Hólmaslóð 6 í Reykjavík.
Hér má sjá nokkrar myndir frá opnunarhelginni.
/sr