Undirbúningur fyrir vorsýningu fyrsta árs nema Ljósmyndaskólans í fullum gangi.

aa

skV__4296

Þessa dagana er undirbúningur vorsýningar fyrsta árs nema Ljósmyndaskólans í fullum gangi.

Í  hverju horni eru nemendur að vinna og gott er að geta breitt úr sér með bækur, minnispunkta og hugmyndamöppur.

Sýningin opnar laugardaginn þann 28. maí kl. 15.00 í húsnæði skólans að Hólmaslóð 6 og verður auglýst nánar þegar nær dregur.