Útskriftarsýning í Lækningaminjasafninu – opnar laugardaginn þann 30. janúar. Takið daginn frá!

aa

Lokasýning þriðja árs nema Ljósmyndaskólans opnar í Lækningaminjasafninu við Nesstofu þann 30. janúar 2016, kl. 15.00. Þar sýna þeir nemendur sem nú útskrifast frá skólanum eftir tveggja og hálfs árs nám, fjölbreytt verk sín. Sjón er sögu ríkari!!!

Sýningin stendur til 7. febrúar og er opin 15.00 – 20.00 virka daga en 12.00 -18.00 um helgar.

/sr