Útskriftarsýning nemenda 3 ársins opnaði föstudaginn þann 12. janúar í Lækningaminjasafninu á Seltjarnarnesi.
Opið er sem hér segir:
Laugardaga og sunnudaga kl. 12.00 – 18.00
Fimmtudaga – föstudaga kl. 15.00 – 19.00
Sýningin stendur til sunnudagsins 4. febrúar og verður hluti af Safnanótt sem haldin er á Vetrarhátíð.
Á Safnafnótt, 2. febrúar, verður opið frá 19.00 – 23.00
/sr.