Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans opnar 10. janúar 2020.

aa

Þann 10. janúar 2020 kl.17.00 verður sýning útskriftarnemenda Ljósmyndaskólans opnuð. Að þessu sinni eru það sex nemendur sem útskrifast frá skólanum en þau hafa öll stundað nám á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 1 og 2 síðustu fimm misseri.

Útskriftarnemendurnir eru:

Anna Margrét Árnadóttir, Gissur Guðjónsson, Hrafna Jóna  Ágústsdóttir, Hjördís Halla Eyþórsdóttir, Linda Björk Sigurðardóttir og Ívar Helgason.

Viðfangsefni útskriftarnemenda og aðferðir spanna vítt svið ljósmyndunar og takast þau á við ólík málefni út frá mismunandi forsendum, listrænni sýn og fagurfræði. 

Sýningin verður að Hólmaslóð 6 og verður opin sem hér segir:

Opunartími:

Lau. 11/1 12.00 -18.00

Sun. 12/1 12.00 -18.00

Þri. 14/1  12.00 – 18.00

Mið. 15/1 12.00 -18.00

Fim. 16/1  12.00 -18.00

Fös. 17/1 12.00 -18.00

Lau. 18/1 12.00 -18.00

Sun. 19/1  12.00 – 18.00
Útskriftarnemendur verða á sýningarstað á opnunartíma og veita leiðsögn um sýninguna.

Mynd á auglýsingu er eftir Hröfnu Jónu Ágústsdóttur.

/sr.