Við skemmtum okkur saman

aa

Í dag miðvikudaginn 30 apríl kl 15.00 opnaði Kristina Petrosiuté ljósmyndasýningu á Kjarvastöðum. Myndirnar hefur hún tekið fyrir menningarveislu 5-9 ára barna á leikskólanum Miðborg, frístundaheimilinu Draumalandi og í Austurbæjarskóla. Börnin héldu átta menningarveislur sem eiga uppruna sinn í mismunandi menningarheimum víðs vegar að. Hóparnir buðu hver öðrum til veislu með þemu eins og indíánahátíð, sænsk veisla, holi veisla og risaeðluhátíð og á þessari sýningu má sjá ljósmyndir úr veislunum og annan afrakstur þeirra.
Sýningin stendur til 4 maí opið er frá 10.00-17.00