Vorsýning Ljósmyndaskólans 2015

aa

Næstkomandi laugardag, þann 30. maí opnar árleg vorsýning Ljósmyndaskólans þar sem fyrsta árs nemar sýna lokaverkefni sín ásamt afrakstri vetrarins. Í ár munu fjórtán nemendur sýna verk sín og eru þau jafn fjölbreytt og þau eru mörg. Þar eru m.a. tekin fyrir sjálfsportrett, videoverk, nekt, eineggja tvíburar, íslenskar náttúruvættir, mannskepnan, eldri borgarar og tarot spil með íslensku ívafi.   Sýningin opnar klukkan 15:00 laugardaginn 30. maí og stendur til 7. maí.   Sýningin verður opin virka daga frá 14-19 og um helgar frá 10-18.

 

án titils